Skip to content
Vargur.net

Veðja á íþróttaviðburði

Posted on 2 juni, 20181 februari, 2022

Er uppáhalds íþróttin þín fótbolti, körfubolti eða hnefaleikar ? telurðu þig hafa góða þekkingu á ákveðinni grein ? þá er eflaust hægt að veðja á leiki eða bardaga tengda greininni. Gríðarlegur fjöldi kappleikja og annarra íþróttaviðburða er í boði á netinu og hægt að veðja á flesta allt tengt þeim. Ef það sem þú vilt veðja á er ekki í boði þá er hægt að biðja um það og oftar en ekki þá eru stjórnendur síðanna tilbúnir til þess að búa til veðmál með stuðlum fyrir þig.Mikil breyting hefur orðið undanfarin ár á veðmálum á íþróttaviðburði. Ekki er mjög langt síðan að Íslendingar þurftu að fara út í sjoppu og ná sér í lengjumiða og merkja á spjald þá leiki sem þeir vildu veðja á. Í dag er þetta mun auðveldara. Á stærstu síðunum á netinu geturðu fundið það sem þú vilt veðja á án þess að þurfa að fara út úr húsi. Fótbolti er mjög vinsæll og oft hægt að fá góðan stuðul á leikjum, mun betri en er í boði á lengjunni. Íslenskur fótbolti er til að mynda mjög vinsæll, aðallega vegna þess að deildin hér á landi er ein af fáum sem er spiluð á sumrin. Hægt er að veðja á allar deildir í meistaraflokki sem og einhverja leiki á 2. flokki. Einna vinsælast er að veðja á leiki í 4. deildinni þar sem stuðlar geta oft verið mjög háir og  breytingar á styrkleikum liða milli leikja miklir.Einnig er í boði að veðja í beinni, svokallað live bet. Þá breytast stuðlar eftir stöðu leiksins hverju sinni. Ef þú hefðir t.d. veðjað á sigur Liverpool á A.C. Milan í meistaradeildinni þegar þeir voru að tapa 3-0 þá hefirðu fengið ansi háan stuðul.

Í dag geturðu veðjað á nánast hvað sem er á netinu

Posted on 19 maj, 20181 februari, 2022

Áttu þér uppáhalds leik eða afþreyingu ? þá geturðu eflaust fundið það á veðmálasíðum á netinu. Möguleikarnir eru allt að því endalausir. Í dag geturðu veðjað á úrslit forsetakosninga í ýmsum löndum sem og úrslit ýmissa raunveruleikaþátta. Til dæmis er mjög vinsælt að veðja á úrslit í survivor þáttunum í Ameríku. Þar geturðu veðjað á hver muni standa uppi sem sigurvegari í lokin og hægt er að fá ansi góðan stuðul ef veðjað er snemma í þáttaröðinni.Einnig er vinsælt að biðja um veðmál. Þannig geturðu haft samband við spilavíti og í mörgum tilfellum búa þeir til veðmál fyrir þig ef þú vilt með sanngjörnum stuðlum. Eflaust er vinsælast að veðja á íþróttaviðburði á netinu. Margir gera það til að reyna að græða pening en aðrir til að gera leikina meira spennandi áhorfs.Sem dæmi þá er hægt að veðja á 72 mismunandi atriði í leik í meistaradeild evrópu í fótbolta á þekktri veðmálasíðu á netinu en einnig er hægt að biðja um fleiri veðmál. sem dæmi væri hægt að biðja um stuðul fyrir það að annað liðið fengi fyrsta innkast leiksins, möguleikarnir eru ansi margir.Allt snýst þetta um þitt áhugamál og hvar þín kunnátta liggur. Á Íslandi hefur t.d. verið mjög vinsælt að veðja á 4. deildina í fótbolta yfir sumartímann vegna þess að oft er hægt að fá góðan stuðul fyrir nokkuð örugga leiki. Engin takmörk eru þó fyrir því hvaða íþróttagreinar er hægt að veðja á, þær eru allar í boði.

Spilavíti á netinu njóta æ meiri vinsælda í heiminum

Posted on 9 maj, 20181 februari, 2022

Erfitt er að meta umfang spilavíta á netinu en miðað við fjölda heimasíða þá er ansi mikil eftirspurn og framboðið mikið eftir því. Sem dæmi um það þá er gert ráð fyrir að 164 milljónir manna muni stunda einhvers konar spilavítaleiki æi símanum sínum árið 2018. Gert er ráð fyrir að innkoma spilavíta vegna veðmála í gegnum snjallsíma verði 100 milljón dollarar árið 2017. Aðalástæðan fyrir þessari aukningu í veðmálum í gegnum síma er talin vera hentugleiki. Þú getur notfært þér þjónustuna þar sem þú nærð netsambandi en í dag er það nánast hvar sem er. Það er einnig ansi auðvelt að byrja. Þannig hafa fyrirtækin gert þjónustuna aðgengilegri og grafíkin sem boðið er upp á þegar kemur að leikjum og veðmálum á netinu er orðin sambærileg þeirri sem þú færð í tölvunni þinni. Vegna þessara gífurlegu vinsælda sem hafa aukist ár frá ári er nauðsynlegt að hafa varann á. Spilarar ættu eingöngu að skipta við viðurkennd hugbúnaðarfyrirtæki þar sem þau eru með vottun frá viðurkenndri eftirlitsstofnun.Framboð á líklega eftir að aukast á komandi árum eftir því sem tækninni fleygir fram. Það er alltaf að verða auðveldara og auðveldara að fá aðgang að interneti og fjöldi snjallsíma eykst hratt og með þeim möguleikar fólks á að nýta sér afþreyingu á netinu.

Copyright © 2022 Shaped Pixels. All rights reserved.